Málefni Frakklands er varða Brexit
Fransk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við sendiráð Íslands í París, efndi til málþings í sendiherrabústaðnum mánudaginn 7. október um þær áskoranir sem Frakkland stendur frammi fyrir í málefnum er varða Brexit. Aðalgestur málþingsins, Marie Lebec, þingmaður… Málefni Frakklands er varða Brexit









