Um okkur.

Millilandaráðin fimmtán sjálfstæð og hvert um sig hefur sína stjórn, dagskrá og fjármál en eiga öll heimili hjá Viðskiptaráði Íslands. 

Markmið millilandaráðanna er að efla og viðhalda viðskiptatengslum milli viðkomandi lands og Íslands, ásamt því að efla samvinnu og viðskipti milli fyrirtækja beggja landa. Enn fremur að stuðla að eflingu tengla á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála.


  • Í samræmi við markmið ráðsins er það m.a. hlutverk þess að vinna að eftirfarandi:
  • Skipuleggja fundi og ráðstefnur er varða almenn málefni milli landanna tveggja.
  • Skipuleggja heimsóknir aðila í viðskiptalífinu til beggja landa.
  • Standa vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna gagnvart yfirvöldum beggja landa.
  • Veita beina þjónustu samkvæmt ákvörðun stjórnar til sinna félagsmanna, þ.e. veita upplýsingar um viðskiptatengiliði, aðstoða við að koma á viðskiptatengslum á milli fyrirtækja og dreifa upplýsingum er varða viðskipti í löndunum tveimur.


Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100