Um okkur.
Millilandaráðin fimmtán sjálfstæð og hvert um sig hefur sína stjórn, dagskrá og fjármál en eiga öll heimili hjá Viðskiptaráði Íslands.
Markmið millilandaráðanna er að efla og viðhalda viðskiptatengslum milli viðkomandi lands og Íslands, ásamt því að efla samvinnu og viðskipti milli fyrirtækja beggja landa. Enn fremur að stuðla að eflingu tengla á sviðum menntunar, menningar, viðskipta og stjórnmála.
Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir
Framkvæmdastjóri millilandaráðanna /
forstöðumaður alþjóðasviðs Viðskiptaráðs
Alþjóða viðskiptaráðin á Íslandi
Húsi atvinnulífsins
Borgartúni 35, 5. hæð
105 Reykjavík