Gerast félagi.

Til hvers að gerast félagsmaður?

Hvert og eitt millilandaráð stendur vörð um viðskiptatengda hagsmuni félagsmanna sinna gagnvart yfirvöldum í viðkomandi landi. 


  • Eflir og viðheldur viðskiptatengslum milli landa 
  • Tengslanet fyrirtækja, stofnana og einstaklinga
  • Vettvangur til að fjalla opinberlega um hagsmunamál í viðskiptum milli landanna
  • Yfirfærir þekkingu, stefnur og strauma í málefnum sem snerta viðskipti landanna
  • Aðgengi að málefnafundum, viðburðum, ráðstefnum er varða almenn málefni landanna
  • Stendur vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna gagnvar yfirvöldum landanna

Hverjir geta fengið aðild?

Einstaklingar með ríkisborgararétt í öðru hvoru viðkomandi landa eða einstaklingur sem rekur atvinnustarfsmi í öður hvoru ríkjanna sem og fyrirtæki, lítil eða stór og stofnanir geta gerst félagsmenn/aðilar að einstöku millilandaráði gegn árgjaldi. Millilandaráð er vettvangur sem nýtist félagsmönnum til að vinna að hvers konar framförum og betri tegnslum við viðkomandi land. Öflugur hópur félagsmanna/aðila eflir og styrkir vinnu ráðsins með stjórnvöldum og stofnunum, þínu fyrirtæki til framdráttar.

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið

Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Dansk-íslenska viðskiptaráðið

Fransk-íslenska viðskiptaráðið

Færeysk-íslenska viðskiptaráðið

Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið

Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið

Japansk-íslenska viðskiptaráðið

Norsk-íslenska viðskiptaráðið

Norðurslóða viðskiptaráðið

Pólsk-íslenska viðskiptaráðið

Rússnesk-íslenska viðskiptaráðið

Spænsk-íslenska viðskiptaráðið

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið

Millilandaráðin

Millilandaráðin & The Bilateral Chambers

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35

105 Reykjavík

Hafa samband / Contact

bilateral@chamber.is

+354 510 7100