Arion banki, Breska sendiráðið á Íslandi og Bresk-íslenska viðskiptaráðið bjóða til morgunverðarfundar um fjármögnun innviðaverkefna með samvinnuleið (public-private partnership). Fundurinn fer fram á ensku.
Fimmtudaginn 3. október 2019 í Arion banka, Borgartúni 19 – kl. 8:30-12:00.
Dagskrá
8:30 Morgunkaffi og skráning
9:00 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir iðnaðarráðherra setur fundinn
9:15 Verkefnastjórnun við útboð framkvæmda – Stuart Cairns, Bird & Bird
9:30 Tækifæri í samvinnuleið á Íslandi – Sigurður Hannesson, Samtök iðnaðarins
9:45 Næstu skref – Ásta Fjeldsted, Viðskiptaráð Íslands
10:00 Kaffihlé
10:30 Hvalfjarðargöng – dæmi um verkefni – Gísli Gíslason, Spölur
10:45 Innviðir sem fjárfestingarkostur – Benedikt Gíslason, Arion banki
11:00 Pallborðsumræður og fyrirspurnir
11:30 Lokaorð – Michael Nevin, sendiherra Bretlands á Íslandi
Skráning á fundinn fer fram hér.