Skip to content

Ársfundur Millilandaráðanna 5. maí / The Iceland Bilateral Chambers AGM will be held May 5

  • by Kristín Arna Bragadóttir

  Ársfundur Millilandaráðannna verður haldinn mánudaginn 5.maí 2025 kl. 11:30 í Hól í Borgartúni 35. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar Ársreikningar Kosning formannaráðs Kynning á fjárhagsáætlun næsta rekstrarárs Önnur mál Vinsamlegast skráið mætingu MEÐ… Ársfundur Millilandaráðanna 5. maí / The Iceland Bilateral Chambers AGM will be held May 5

The Icelandic-Norwegian Chamber of Commerce Hosted Reception Aboard MS Brisen During Presidential Visit to Norway

  • by Kristín Arna Bragadóttir

The Icelandic-Norwegian Chamber of Commerce proudly participated in the official visit of the President of Iceland to Norway, hosting a special reception aboard the MS Brisen, docked at Rådhusbrygge in Oslo. The vessel, owned by… The Icelandic-Norwegian Chamber of Commerce Hosted Reception Aboard MS Brisen During Presidential Visit to Norway

Viðskiptasendinefnd til Svíþjóðar í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands 6. til 8. maí 2025

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, fer í opinbera heimsókn til Svíþjóðar 6. til 8. maí. Í tilefni af heimsókninni mun viðskiptasendinefnd fylgja forseta og hefur Íslandsstofa, Business Sweden og Utanríkisráðuneyti Svíþjóðar skipulagt dagskrá viðskiptasendinefndar í samstarfi… Viðskiptasendinefnd til Svíþjóðar í tilefni af opinberri heimsókn forseta Íslands 6. til 8. maí 2025