Nordic Drinks í London gekk vel
Á fimmtudaginn hittust meðlimir og vinir íslensku, dönsku, finnsku og norsku tvíhliða viðskiptaráðanna í Bretlandi í NORDIC DRINKS sem Bresk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir. Viðburðurinn heppnaðist… Read More »Nordic Drinks í London gekk vel