Markaðssetning með samfélagsmiðlum

Margeir Steinar Ingólfsson hjá Hugsmiðjunni rúllaði í gegnum nokkur praktísk ráð við að ná árangri með notkun samfélagsmiðla í markaðssetningu á síðdegisfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins þann 18. september s.l. Erindið var mjög fróðlegt og ekki síður gagnlegt.

Hér er hægt að sjá myndir

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100