Bíókvöld AMÍS í samvinnu við Sambíóin – Richard Jewell
Sambíóin bjóða félögum í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu í bíó fimmtudaginn 16. janúar, kl. 19:30 á myndina Richard Jewell í leikstjórn Clint Eastwood. Hvenær: Fimmtudaginn 16. janúar, kl. 19:30Hvar: Egilshöll – Salur 1Aðgöngumiðar: Hámark 6 miðar á mann eða 10 á fyrirtækiFyrirkomulag: Gestalisti verður við… Bíókvöld AMÍS í samvinnu við Sambíóin – Richard Jewell