Ferðamennska eftir Covid

Fyrirlestur með Peter Strub framkvæmdastjóra Studiousus, sem er leiðandi ferðaheildsali í skipulögðum fræðslu- og menningarferðum í Evrópu þann 27. janúar kl. 9:00 í opnu streymi.

Studiousus er fremst í flokki í sjálfbærri ferðaþjónustu í heiminum og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir gæði og sjálfbærni. Fyrirtækið selur ferðir til um 120 landa, m.a. Íslands. Peter deilir sýn sinni með félagsmönnum Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins á ferðaþjónustu framtíðarinnar og þeim breytingum sem kunna að verða á ferðatilhögum ferðamanna eftir Covid.

 • Hvar:
  Streymi

   
 • Hvenær:
  27. janúar n.k., kl. 9:00

   
 • Fundurinn fer fram á ensku

Skráning á fundinn hér

Þýsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100