Skip to content

Annual General Meeting 2023

  • by Kristín Arna Bragadóttir

The American-Icelandic Chamber of Commerce hosts its annual general meeting on June 14th 2023 at 16:00 in Borgartún 35, Reykjavík. The agenda of the Annual General Meeting will be in accordance with Article 12 of the… Annual General Meeting 2023

Ársfundur Amerísk-íslenska 2023

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Ársfundur Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram miðvikudaginn. 14. júní, kl. 16:00-17:00 í Borgartúni 35. Dagskrá fundarins samkvæmt 12.gr. samþykkta ráðsins er: Skýrsla stjórnar Ársreikningar Kosning formanns Kosning stjórnarmanna Kosning endurskoðanda Kynning á fjárhagsáætlun næsta rekstrarárs og… Ársfundur Amerísk-íslenska 2023

Ársfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

  • by Gunnlaugur Bragi Björnsson

Ársfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram 16. maí, kl. 15:00 í Borgartúni 35. Dagskrá fundarins er: Skýrsla stjórnar Kosning formanns Kosning stjórnar Fjármál Fjárhagsáætlun og árgjöld Breytingar á samþykktum Önnur mál Stjórn

Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

  • by Gunnlaugur Bragi Björnsson

Milliríkjaviðskipti Íslands við Danmörku, Noreg og Svíþjóð voru til umræðu á morgunfundi í Húsi atvinnulífsins í gærmorgun. Að fundinum stóðu Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Norsk-íslenska viðskiptaráðið og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og utanríkisráðuneytið.  Á… Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

Kynningarferð fyrirtækja til Kanaríeyja

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið gefur íslenskum fyrirtækjum færi á að taka þátt í sendinefnd til Tenerife og Gran Canaria.

Skemmtileg heimsókn til Qair Iceland

  • by Kristín Arna Bragadóttir

FRIS þakkar fyrir gott hádegisverðarboð hjá Qair Iceland þar sem Friðjón Þórðarson og Tryggvi Þór Herbertsson kynntu fyrirtækið og starfsemi þess. Við fengum innsýn í þau verkefni sem eru á döfinni hjá Qair í framleiðslu… Skemmtileg heimsókn til Qair Iceland