Aðalfundur: Stjórnendur í vanda
Fyrirlesari og sérlegur gestur á aðalfundi Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins, AMÍS verður Davía Temin, almannatengill og sérfræðingur á sviði orðspors- og krísustjórnunar. Davía ætlar að deila með okkur reynslu sinni af störfum fyrir þekkt alþjóðleg fyrirtæki og… Aðalfundur: Stjórnendur í vanda







