Ársfundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins

Ársfundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins bar yfirskriftina BREXIT og fór fram á Grand Hótel 25. maí sl. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, opnaði fundinn og fjallaði almennt um stöðu BREXIT. Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Bretlandi greindi frá hlutverki sendiráðsins í samningarviðræðunum. Pétur Stefánsson, viðskiptafulltrúi í breska sendiráðinu fjallaði um BREXIT frá sjónarhóli Breta.

Myndir af fundinum má sjá hér.

Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100