Morgunfundur: What Start Up Investors Want

Félögum Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins er boðið til morgunfundar AMÍS, FKA og Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi með athafnakonunni Monica Dodi.

Monica Dodi mun flytja erindið "What Start Up Investors Want" ásamt því að deila af víðtækri reynslu sinni og þekkingu, en Monica hefur m.a. stofnað Women's Venture Capital Fund, MTV Europe og skrifað fjölmargar greinar og rannsóknir um jafnrétti og jákvæð áhrif þess á fjárfestingar og afkomu fyrirtækja, sem og mikilvægi tengslanets.élögum Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins er boðið til morgunfundar AMÍS, FKA og Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi með athafnakonunni Monica Dodi.

Dagur: 16. ágúst n.k.
Tími: 8:30-10:00
Staður: Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35, salurinn Kvika á 1. hæð

Skráning

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið

Húsi atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100