Viðskipti Íslendinga við Breta eftir BREXIT

Samtök atvinnulífsins (SA), Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Bresk-íslenska viðskiptaráðið (BRIS) og breska sendiráðið á Íslandi standa að fundinum sem fram fer í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 1. hæð þann 5. júlí kl. 8:30-9:30.

Frummælendur

George Eustice, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Breta.
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS stýrir fundi.

Að loknum erindum verður boðið upp á umræður og fyrirspurnir.

Fundurinn fer fram á ensku.

Vinsamlega skráið þátttöku hér

Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100