Leitum að knattspyrnumanni

Svíþjóð og Þýskaland etja kappi á HM á laugardag 23. júní kl. 18:00. Af því tilefni ætla sendiherrar landanna hérlendis að slá á létta strengi og efna til fótboltaleiks milli sænska og þýska samfélagsins á Íslandi sem fer fram kl. 14:00 í Hljómskálagarðinum. Þeir sem hafa áhuga á að spila með Sænska liðinu er velkomið að vera í sambandi við Gunnar Ólafsson, gunnar.olafsson@gov.se sem veitir allar frekari upplýsingar.