Viðskiptasendinefnd til Nuuk, 26.-28. apríl
Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir ferð viðskiptasendinefndar til Nuuk á Grænlandi 26. – 28. apríl síðastliðinn sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskóla, nýsköpunar og iðnaðar leiddi. Fulltrúar eftirtalinna fyrirtækja voru með í för, en færri komumst… Viðskiptasendinefnd til Nuuk, 26.-28. apríl