Ársfundur 2022

Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið boðar til ársfundar föstudaginn 28. apríl n.k. kl. 9:00 á Hótel Hans Egede, Nuuk.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Kosning formanns
  3. Kosning stjórnarmanna
  4. Fjárhagur og ákvörðun félagsgjalda
  5. Fjárhagsáætlun næsta árs
  6. Önnur mál

Stjórn

Grænlensk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100