Einstakt tækifæri til að bjóða viðskiptavinum á tónleika í Tókýó
Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í þriggja vikna tónleikaferð til Japans í nóvember og verða haldnir 12 tónleikar víðsvegar í Japan. Verður þetta í fyrsta sinn sem hljómsveitin ferðast til Asíu. Stjórnandi ferðarinnar verður Vladimir Ashkenazy, aðalheiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar. Einleikari… Einstakt tækifæri til að bjóða viðskiptavinum á tónleika í Tókýó