Heimsókn til BL
Fransk-íslenska viðskiptaráðið þakkar BL ehf fyrir góðar móttökur og skemmtilega nálgun á hagsögu Íslands í gegnum innflutning bifreiða samhliða framtíðar hugrenningum um þróun farartækja framtíðarinnar. Hér má sjá myndir frá morgunverðarheimsókn félagsmanna til BL.