Stefnumót við Antonio Ruiz, blaðamann

Spænsk-íslenska viðskiptaráðið býður til samtals við Antonio Ruiz del Árbol, blaðamann þann 18. febrúar n.k. kl. 12:00-13:30 í Húsi Atvinnulífsins, Borgartúni 35, Kjarni (1. hæð).

Antonio Ruiz del Árbol hefur unnið fréttaefni á sviðum byggingar-, samganga- og fjarskiptamála fyrir efnahagsblaðið Cinco Días, sem er hluti af El País fjölmiðlum. El País fjölmiðillinn er með stærri fjölmiðlum á Spáni.

Tungumál fundarins er spænska.

Vinsamlega skráið þátttöku ykkar hér.

Stjórnin

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100