Beaujolais Nouveau – Vínsmökkun í bústað franska sendiherrans
Sendiherra Frakka og frú Jocelyne Paul bjóða þér og þínum í vínsmökkun í bústað franska sendiherrans, í tilefni af komu nýja vínsins Beaujolais Nouveau, fimmtudaginn 21. Nóvember 2019 kl. 18:00. Vinsamlega skráðið þátttöku hér.








