Ísland á Ólympíuleikunum í Tókýó
Ísland verður virkur þátttakandi á Ólympíuleikunum og Paralympics sem fram fara í Tókýó á næsta ári. Með þátttöku Íslands á leikunum gefst íslenskum fyrirtækjum einstakt tækifæri á að kynna vörur sínar og þjónustu fyrir fyrirtækjum… Ísland á Ólympíuleikunum í Tókýó