New York Steikarkvöldverður AMÍS 2019
New York Steikarkvöldverður Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins (AMIS) fór fram á Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 7. september 2019 og tókst einstaklega vel, sem endranær. Við þökkum öllum gestum fyrir samveruna. Myndir af kvöldverðinum má finna hér.