Skip to content

Aðalfundur 2021

  • by maria

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið boðar til ársfundar miðvikudaginn 6. október n.k. kl. 15:00-16:00 í Borgartúni 35. Dagskrá aðalfundar verður í samræmi við 11. gr. samþykkta félagsins sem hér segir: 1.       Skýrsla stjórnar 2.       Kosning formanns 3.       Kosning stjórnarmanna 4.       Yfirferð yfir… Aðalfundur 2021

Síðdegisfundur um lax- og þaraeldi

  • by maria

Síðdegisfundur með Árna Olsen og Ólavi Gregersen, föstudaginn 24. september kl. 14:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Vinsamlegast skráið þátttöku hér.

Nordic Drinks 30th September

  • by maria

For September’s Nordic Drinks please join us on the terrace at Ekte Nordic Kitchen, 2-8 Bloomberg Arcade, London EC4N 8AR. They are offering a free drink for the first 50 “early birds” with their names… Nordic Drinks 30th September

Heimsókn frá Kanaríeyjum

  • by maria

Sendinefnd frá Kanaríeyjum er nú stödd á Íslandi á vegum Spánsk–íslenska viðskiptaráðsins. Sendinefndin samanstendur af meðlimum viðskiptaráðs Kanaríeyja, ráðherrum úr heimastjórn eyjanna og forsvarsfólki ýmissa fyrirtækja sem hafa höfuðstöðvar á Kanaríeyjum. Tilgangur komu sendinefndarinnar er… Heimsókn frá Kanaríeyjum