Hádegisfundur – Samskipti Íslands og Færeyja
Færeysk-íslenska viðskiptaráðið boðar til hádegisfundar í tilefni af nýútkominni skýrslu utanríkisráðherra um samskipti landanna tveggja. Utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, kynnir efni skýrslunnar og svarar spurningum. Hjálmar W. Árnason, formaður Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins stýrir fundi. Fundurinn er… Hádegisfundur – Samskipti Íslands og Færeyja






