Vel heppnaður hádegisfundur – Samskipti Íslands og Færeyja

Færeysk-íslenska viðskiptaráðið boðaði til hádegisfundar þann 5. nóvember 2021 í tilefni af nýútkominni skýrslu utanríkisráðherra um samskipti landanna tveggja. Færeysk-íslenska mun leggja sitt af mörkum með að vinna að því að bæta og efla enn frekar þau góðu samskipti sem fyrir eru.

Myndir frá fundinum má finna á Facebook síðu ráðsins.