Kapphlaup um kolefnishlutleysi
  • Staðsetning: Grand Hótel Reykjavík
  • Dagsetning: 21.október 2021
  • Tími: kl. 14:00 - 16:00

Í aðdraganda Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Glasgow 2021 býður UK in Iceland (Breska sendiráðið á Íslandi) í samstarfi við Bresk-íslenska viðskiptaráðið, ReykjavíkurborgGrænvangur - samstarfsvettvangur um loftslagsmál og grænar lausnirSamtök iðnaðarins og Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni til viðburðarins Kapphlaup að kolefnishlutleysi fimmtudaginn 21. október kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík. Einnig verður streymt frá viðburðinum!

Ekki láta þennan viðburð framhjá þér fara! 

Nánari upplýsingar hér.

Skráning hér.


Bresk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100