Skip to content

Viðskiptasendinefnd til Seattle í maí 2024

  • by Kristín Arna Bragadóttir

TAKIÐ DAGANA FRÁ! Amerísk-íslenska viðskiptaráðið fer með viðskiptasendinefnd til Seattle. Spennandi dagskrá með áhugaverðum fyrirtækjaheimsóknum 22. og 23. maí 2024. Utanríkisráðherra, Bjarni Benediktsson, verður með í för. Frekari upplýsingar um dagskrá og skráningu síðar.

Nýr sendiherra Noregs á Íslandi afhenti trúnaðarbréf / En ny ambassadør på island

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Nýr sendiherra Noregs á Íslandi, CECILIE WILLOCH afhenti Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, trúnaðarbréf sitt á haustdögum. Cecilie hefur tengst utanríkisþjónustunni síðan 1989. Hún var áður sendiherra í norska sendiráðinu í Tallinn og starfaði við… Nýr sendiherra Noregs á Íslandi afhenti trúnaðarbréf / En ny ambassadør på island

Nordic Drinks í London gekk vel

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Á fimmtudaginn hittust meðlimir og vinir íslensku, dönsku, finnsku og norsku tvíhliða viðskiptaráðanna í Bretlandi í NORDIC DRINKS sem Bresk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir. Viðburðurinn heppnaðist vel og við nutum gestrisni 66°Norður í stórglæsilegri verslun þeirra… Nordic Drinks í London gekk vel

Bresk-íslenska heldur Nordic Drinks í næstu viku hjá 66° norður í London

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Bresk-íslenska viðskiptaráðið ásamt norrænu viðskiptaráðunum í Bretlandi bjóða félagsmönnum sínum á Nordic Drinks í London fimmtudaginn 23.nóvember nk. kl. 18:00. Íslenska fatamerkið 66°North heldur hófið í ár í nýrri flaggskipsverslun sinni á Regent Street í… Bresk-íslenska heldur Nordic Drinks í næstu viku hjá 66° norður í London