Skip to content

Aðalfundur Bresk-íslenska 2019

  • by maria

Aðalfundur Bresk-íslenska var haldinn í Kviku, Borgartúni 25, 105 Reykjavík kl. 15:30-16:00 þann 5. júní 2019. Gunnar Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kvika Securities Ltd. í London fjallaði um starfsemi Kviku í Bretlandi og um fjárfestingar í Bretlandi… Aðalfundur Bresk-íslenska 2019

Brexit morgunfundur

  • by maria

Bresk-íslenska viðskiptaráðið og Samtök verslunar og þjónustu, í samvinnu við utanríkisráðuneytið og breska sendiráðið þakka viðstöddum kærlega fyrir komuna á vel heppnaðan morgunfund um stöðuna í Brexit málum. Myndir frá fundinum. Glærur Jóhönnu Jónsdóttur, verkefnastjóra Brexitmála… Brexit morgunfundur

Culinary Adventure through the Nordics

  • by maria

Date: Wednesday 20 March Time: 6.30-10.30 pm Venue: The Harcourt,32 Harcourt Street London W1H 4HX The Finnish-British Chamber of Commerce is organising a Nordic Culinary Adventure in collaboration with the Danish-UK Association, Icelandic and Norwegian Chambers of Commerce and the… Culinary Adventure through the Nordics

Golfmót Bresk-íslenska 2019

  • by maria

Bresk-íslenska viðskiptaráðið býður félagsmönnum að taka þátt í árlegu golfmóti sínu sem í ár verður haldið á einum glæsilegasta velli í Bretlandi, The Grove 24. maí n.k. Bókið sem fyrst – takmarkaður fjöldi – fyrstur kemur fyrstur… Golfmót Bresk-íslenska 2019

Nordic Business Forum

  • by maria

Sendiherra Íslands í Bretlandi, Stefán Jóhannesson, flutti erindi um endurreisn íslenska efnahagslífsins eftir hrun á Nordic Business Forum sem var haldið í London þann 19. september 2018 þar sem um 100 aðilar úr viðskiptalífinu komu… Nordic Business Forum

BREXIT

  • by maria

Ársfundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins ber yfirskriftina BREXIT og fer fram á Grand Hótel 25. maí n.k., kl. 12:00. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra opnar fundinn og fjallar almennt um stöðu  BREXIT.Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra Íslands í Bretlandi greinir frá… BREXIT