Morgunfundur AMÍS, Fulbright og Sendiráðs Bandaríkjanna
Félögum Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins er boðið til morgunfundar AMÍS, Fulbright og Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi með Sachin Shetty, aðstoðarprófessor við Virginia Modeling, Analysis, and Simulation Center. Sachin Shetty mun flytja erindið “Showcasing Industry-Academia Partnership” ásamt því að deila… Morgunfundur AMÍS, Fulbright og Sendiráðs Bandaríkjanna