Steikarkvöldverður AMÍS 2019

Helsti samkvæmisviðburður ársins, New York Steikarkvöldverður AMIS fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, laugardaginn 7. september.

Fordrykkur hefst kl. 19:00 og boðið verður upp á þriggja rétta matseðil. Sem fyrr er dagskráin þéttskipuð og landslið íslenskra skemmtikrafta sér um að skapa einstaka upplifun fyrir veislugesti.