Nordic Business Forum
Sendiherra Íslands í Bretlandi, Stefán Jóhannesson, flutti erindi um endurreisn íslenska efnahagslífsins eftir hrun á Nordic Business Forum sem var haldið í London þann 19. september 2018 þar sem um 100 aðilar úr viðskiptalífinu komu… Nordic Business Forum