Leyfi til sölu á matvælum á Rússlandsmarkaði
Rússnesk-íslenska viðskiptaráðið í samvinnu við MAST boðar til morgunfundar föstudaginn 6. mars n.k. kl. 8:30-10:00 í Borgartúni 35. Tilefni fundarins er fyrirhuguð heimsókn frá Matvælastofnun Rússlands til úttektar á starfsemi þeirra fyrirtækja sem hafa leyfi… Leyfi til sölu á matvælum á Rússlandsmarkaði