Viðskiptasendinefnd til Washington DC
Amerísk-íslenska viðskiptaráðið hefur skipulagt ferð til Washington DC í samstarfi við Íslandsstofu og sendiráð Íslands í Washington DC. Utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mun fara fyrir sendinefndinni. Í ferðinni gefst einstakt tækifæri til að fræðast um stöðu og horfur í… Viðskiptasendinefnd til Washington DC









