Setjumst niður með Ólafi Jóhann
Miðvikudaginn 2. nóvember kl. 17:00 bjóða Amerísk-íslenska viðskiptaráðið og Arion banki til viðburðar í höfuðstöðvum Arion, Borgartúni 19, þar sem Ragnar Jónasson rithöfundur ræðir við Ólaf Jóhann Ólafssonum um það sem á daga Ólafs hefur drifið undanfarin ár. Ólafur Jóhann… Setjumst niður með Ólafi Jóhann





