Skip to content

Aðalfundur 2020

  • by maria

Aðalfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram þann 26. nóvember kl. 11:00 á TEAMS. Dagskrá fundarins verður í samræmi við 8. grein samþykkta: Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla stjórnar Ársreikningar Lagabreytingar Kosning stjórnar, stjórnarformanns og varaformanns… Aðalfundur 2020

Heimsókn í Völku

  • by maria

Þökkum kærlega fyrir vel heppnaðan morgunfund þann 18. febrúar sl. þar sem félagsmenn Norsk-íslenska viðskiptaráðsins skyggndust inn í nýsköpunarfyrirtækið Völku. Valka sérhæfir sig í hátæknilausnum í sjávarútvegi og hefur meðal annars verið leiðandi í þróun á… Heimsókn í Völku

Alþjóðadagur Viðskiptalífsins – Hvernig verður fyrirtækið þitt árið 2030?

  • by maria

11. nóvember 2019 á Hilton Reykjavík Nordica. KAUPA MIÐA Dagskrá: 15:00 Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra setur ráðstefnuna 15:15 Richard van Hooijdonk, Furist and Trendwatcher 16:15 Guðmundur Hafsteinsson, frumkvöðull og fyrrum yfirmaður þróunar hjá Google Assistant 16:35 Steinþór Pálsson, meðeigandi KPMG og… Alþjóðadagur Viðskiptalífsins – Hvernig verður fyrirtækið þitt árið 2030?

Á vígvelli fjármála

  • by maria

Áhugavert og upplýsandi erindi hagfræðingsins Svein Harald Øygard á síðdegisfundi Norsk-íslenska viðskiptaráðsins sem fram fór 15. maí í tilefni af útkomu bókar hans Á vígvelli hrunsins. Í kjölfarið á bankahruninu var norski hagfræðingurinn Svein Harald Øygard… Á vígvelli fjármála

Aðalfundur 2019

  • by maria

Aðalfundur Norsk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram þann 4. júní n.k. kl. 16:00 í Borgartúni 35. Dagskrá: 1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Ársskýrsla stjórnar 3. Ársreikningar 4. Lagabreytingar 5. Kosning stjórnar, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar… Aðalfundur 2019

Á vígvelli hrunsins

  • by maria

Í kjölfarið á bankahruninu var norski hagfræðingurinn Svein Harald Øygard tímabundið settur sem bankastjóri Seðlabanka Íslands með lögum sem samþykkt voru 26. febrúar 2009. Hann er einn fárra „útlendinga“ sem leitt hefur fjármálastofnun í öðru… Á vígvelli hrunsins

Aðalfundur 2018

  • by maria

Ágætu félagsmenn Boðað er til aðalfundar Norsk-íslenska viðskiptaráðsins þann 23. maí í Osló, kl.15:00 Bygdøy, Langviksveien 6 Ársfundur Hermann Ingólfsson,  sendiherra. Stutt kynning á stöðu á Íslandi Björg Þórhallsdóttir, listamaðurFerðamál á Íslandi Dagskrá aðalfundar: 1. Fundarsetning, kosning… Aðalfundur 2018