Á vígvelli fjármála

Áhugavert og upplýsandi erindi hagfræðingsins Svein Harald Øygard á síðdegisfundi Norsk-íslenska viðskiptaráðsins sem fram fór 15. maí í tilefni af útkomu bókar hans Á vígvelli hrunsins.

Í kjölfarið á bankahruninu var norski hagfræðingurinn Svein Harald Øygard tímabundið settur sem bankastjóri Seðlabanka Íslands með lögum sem samþykkt voru 26. febrúar 2009. Hann er einn fárra „útlendinga“ sem leitt hefur fjármálastofnun í öðru landi og í stöðu sinni sem seðlabankastjóri var hann staddur á miðjum vígvelli íslenska og alþjóðlega fjármálahrunsins.

Hægt er að sjá myndir frá fundinum hér.

Norsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100