Heimsókn í Völku

Þökkum kærlega fyrir vel heppnaðan morgunfund þann 18. febrúar sl. þar sem félagsmenn Norsk-íslenska viðskiptaráðsins skyggndust inn í nýsköpunarfyrirtækið Völku.

Valka sérhæfir sig í hátæknilausnum í sjávarútvegi og hefur meðal annars verið leiðandi í þróun á vatnsskurðarvélum.

Gestum var boðið að sjá skurðarvél í "action" en Valka býður margskonar lausnir og búnað allt frá stökum tækjum, yfir í heildarkerfi fyrir vinnsluna.

Smellið hér til að skoða myndir frá viðburðinum á Facebook síðu ráðsins.

Norsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100