Aðalfundur 2018

Ágætu félagsmenn

Boðað er til aðalfundar Norsk-íslenska viðskiptaráðsins þann 23. maí í Osló, kl.15:00 Bygdøy, Langviksveien 6


Ársfundur

Hermann Ingólfsson,  sendiherra. 
Stutt kynning á stöðu á Íslandi

Björg Þórhallsdóttir, listamaður
Ferðamál á Íslandi

Dagskrá aðalfundar:

1. Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Ársskýrsla stjórnar
3. Ársreikningar
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar
6. Kosning tveggja endurskoðenda
7. Ákvörðun um félagsgjöld
8. Önnur mál

Vinsamlega skráið þátttöku á aðalfundinn hér

Með vinsemd,
Stjórn