Bandaríkjaforseti hefur útnefnt nýjan sendiherra á Íslandi
Forseti Bandaríkjanna hefur útnefnt Dr. Jeffrey Ross Gunter sem nýjan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu sem segir að Kaliforníubúinn og læknirinn Dr. Gunter muni taka við embættinu. Sendiráð Bandaríkjanna hér á landi… Bandaríkjaforseti hefur útnefnt nýjan sendiherra á Íslandi