Aðalfundur AMÍS: lagabreytingar og framboð til stjórnar
Amerísk-íslenska viðskiptaráðið býður til ársfundar með yfirskriftinni Stjórnendur í vanda, miðvikudaginn 16. maí n.k. kl. 16:00 í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Davia Temin, almannatengill og sérfræðingur á sviði orðspors- og krísustjórnunar mun deila með okkur reynslu sinni af… Aðalfundur AMÍS: lagabreytingar og framboð til stjórnar