Skip to content

Ársfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

  • by Gunnlaugur Bragi Björnsson

Ársfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram 16. maí, kl. 15:00 í Borgartúni 35. Dagskrá fundarins er: Skýrsla stjórnar Kosning formanns Kosning stjórnar Fjármál Fjárhagsáætlun og árgjöld Breytingar á samþykktum Önnur mál Stjórn

Vörumerkið Rúrik 1. mars

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í fótbolta, hefur byggt upp sterkt vörumerki og náð undraverðum árangri á þýskum markaði. Nú gefst félögum í Þýsk-íslenska viðskiptaráðinu færi á að fá innsýn í sögu Rúriks við… Vörumerkið Rúrik 1. mars

Icelandic Economy 4F 2022

  • by Gunnlaugur Bragi Björnsson

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi. Í nýútgefinni skýrslu Viðskiptaráðs er fjallað um hagþróun síðustu mánaða, skammtímahagvísa, þróun í utanríkisviðskiptum,… Icelandic Economy 4F 2022

Vel heppnuð vorhátíð

  • by maria

Spargel Abend – vorhátíð Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins, fór fram laugardaginn 30. apríl á Sjálandi í Garðabæ. Þar var vorboðinn aspasinn í lykilhlutverki, vel studdur af öðru góðgæti og skemmtilegri dagskrá. Hægt er að skoða myndir frá kvöldinu hér.

Ársfundur Þýsk-íslenska

  • by maria

Ársfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram 13. júní, kl. 12:00 í Borgartúni 35. Dagskrá fundarins er: Skýrsla stjórnar Kosning formanns Kosning stjórnar Fjármál og árgjöld Fjárhagsstaða næsta árs Önnur mál Stjórn