Viðskiptasendinefnd til Rússlands
Í lok nóvember mun utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson fara í opinbera heimsókn til Rússlands. Átta ár eru frá því að slík heimsókn var farin síðast, og af því tilefni mun undanríkisráðuneytið, Íslandsstofa og Rússnesk-íslenska viðskiptaráðið… Viðskiptasendinefnd til Rússlands