Vinnudvöl ungs fólks í Japan og á Íslandi
Á fundi Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra, með Taro Kono, utanríkisráðherra Japans, 29. maí sl., var staðfest samkomulag um tímabundin atvinnuréttindi ungs fólks í Japan og á Íslandi. Samkomulagið mun efla mjög viðskiptasamband ríkjanna með því… Vinnudvöl ungs fólks í Japan og á Íslandi