Fjármálaráðherrar hittast

Í tengslum við 100 ára fullveldi Íslands bjóðum við upp á fund með fjármálaráðherrum Íslands og Danmerkur, Hr. Bjarna Benediktssyni og Hr. Kristian Jensen þar sem efnahagsmál verða í brennidepli.

Lars Christensen, hagfræðingur mun opna fundinn.

Móttaka er í lok fundar.

Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn hér.

Dansk-íslenska

viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100