Aukaaðalfundur – fundarboð
Kæru félagar. Stjórn Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins boðar til aukaaðalfundar þann 17. desember næstkomandi kl. 12:00. Fundurinn verður haldinn á TEAMS sökum óviðráðanlegra aðstæðna í þjóðfélaginu. Dagskrá aukaaðalfundar Sameining kennitölu Ítalsk-íslenska viðskiptaráðsins við kennitölu Alþjóða viðskiptaráðanna. Breytingar… Aukaaðalfundur – fundarboð