Biotechnology – The Importance of a Relationship Between Research and Industry

Viðburðurinn verður haldinn þann 9. september í samstarfi við Aztiq, Háskóla Íslands og Alvotech. Áhersla verður lögð á þróun og framleiðslu líftæknilyfja, áskoranirnar sem því fylgja, sem og tækifærin sem felast í nánu samstarfi háskóla við viðskiptalíf og iðnað. Fáðu innsýn í reynslu vísindamanna og sérfræðinga á heimsmælikvarða.

Takmörkuð sæti vegna sóttvarna og aðeins þeir sem eru með gilda skráningu geta sótt viðburðinn.

Sænsk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100