Vel heppnaður morgunfundur um aukna framleiðni og gæði í heilbrigðisþjónustu
Sænsk-íslenska viðskiptaráðið var með opinn streymisfund 16. febrúar, kl. 9:00 en viðsnúningur í rekstri Karolinska sjúkrahússins undir forystu forstjórans Björns Zoëga hefur vakið athygli. Björn greindi frá því á fundinum hvaða aðferðum hefði verið beitt… Vel heppnaður morgunfundur um aukna framleiðni og gæði í heilbrigðisþjónustu