Skip to content

Ársfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins

  • by Gunnlaugur Bragi Björnsson

Ársfundur Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram 16. maí, kl. 15:00 í Borgartúni 35. Dagskrá fundarins er: Skýrsla stjórnar Kosning formanns Kosning stjórnar Fjármál Fjárhagsáætlun og árgjöld Breytingar á samþykktum Önnur mál Stjórn

Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

  • by Gunnlaugur Bragi Björnsson

Milliríkjaviðskipti Íslands við Danmörku, Noreg og Svíþjóð voru til umræðu á morgunfundi í Húsi atvinnulífsins í gærmorgun. Að fundinum stóðu Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Norsk-íslenska viðskiptaráðið og Sænsk-íslenska viðskiptaráðið í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og utanríkisráðuneytið.  Á… Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

Kynningarferð fyrirtækja til Kanaríeyja

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið gefur íslenskum fyrirtækjum færi á að taka þátt í sendinefnd til Tenerife og Gran Canaria.

Skemmtileg heimsókn til Qair Iceland

  • by Kristín Arna Bragadóttir

FRIS þakkar fyrir gott hádegisverðarboð hjá Qair Iceland þar sem Friðjón Þórðarson og Tryggvi Þór Herbertsson kynntu fyrirtækið og starfsemi þess. Við fengum innsýn í þau verkefni sem eru á döfinni hjá Qair í framleiðslu… Skemmtileg heimsókn til Qair Iceland

Vörumerkið Rúrik 1. mars

  • by Kristín Arna Bragadóttir

Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í fótbolta, hefur byggt upp sterkt vörumerki og náð undraverðum árangri á þýskum markaði. Nú gefst félögum í Þýsk-íslenska viðskiptaráðinu færi á að fá innsýn í sögu Rúriks við… Vörumerkið Rúrik 1. mars

Nordic Drinks January 2023

  • by maria

Join us for January’s Nordic Drinks at Stressless London, a 50-year-old Norwegian furniture manufacturer creating the world’s most comfortable furniture! Every last Thursday of the month, members and friends of the Finnish, Norwegian, Icelandic, and… Nordic Drinks January 2023