Heimsókn til Qair
Qair Iceland býður félagsmönnum FRÍS  til hádegisverðarfundar þar semTryggvi Þór Herbertsson og Friðjón Þórðarson kynna áætlanir Qair um vetnis- og rafmagnsframleiðslu á Íslandi á næstu árum.

Fransk-íslenska viðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100