Takk fyrir komuna á hádegisfund DÍV með Boga Ágústssyni
Í dag bauð Dansk-íslenska viðskiptaráðið á Mathúsið í Garðabæ í ljúfengt smørrebrød og hádegisspjall Boga Ágústssonar um valdaskiptin í Danmörku. Bogi fór um víðan völl og fyrir utan valdaskiptin, ræddi hann m.a. um hlutverk þjóðhöfðingja… Takk fyrir komuna á hádegisfund DÍV með Boga Ágústssyni





