Straumhvörf í siglingum milli Íslands og Grænlands
Samstarf Eimskips við Royal Arctic Line hófst núna um miðjan júní. Með samstarfinu tengist Royal Arctic Line alþjóðlegu siglingakerfi Eimskips sem opnar möguleika fyrir grænlenska markaðinn, en nú verða vikulegar siglingar milli Íslands og Grænlands. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn… Straumhvörf í siglingum milli Íslands og Grænlands