Miðasala hafin á Viðskiptaþing 2022
Eftir ríflega tveggja ára bið er komið að Viðskiptaþingi sem haldið verður á Hilton Reykjavik Nordica, föstudaginn 20. maí. Húsið verður opnað kl. 13:00 og dagskrá hefst kl. 13:30 en miðasala á þingið er hafin… Miðasala hafin á Viðskiptaþing 2022