Taktu þátt í sendinefnd FOIS til Íslands í september
Færeyska-íslenska viðskiptaráðið býður þér að taka þátt í viðskiptasendinefnd til Íslands dagana 10.–12. september 2025. Áhersla verður lögð á bláa hagkerfið og ferðaþjónustu. Sendinefndin mun heimsækja áhugaverð fyrirtæki og stofnanir á borð við Marel, Icelandair,… Taktu þátt í sendinefnd FOIS til Íslands í september