Ársfundur Færeysk-íslenska viðskiptaráðsins

Færeysk-íslenska viðskiptaráðið boðar til ársfundar þriðjudaginn 24. október 2023, kl. 14:00 í Borgartúni 35, 1.hæð og á TEAMS.

Dagskrá aðalfundar verður í samræmi við 11. gr. samþykkta félagsins sem hér segir: 

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Kosning formanns
  3. Kosning stjórnarmanna
  4. Yfirferð yfir fjárhag ársins í samræmi við innheimt árgjöld
  5. Kynning á fjárhagsáætlun næsta rekstrarárs og ákvörðun árgjalda
  6. Breytingar á samþykktum
  7. Önnur mál