AMÍS Bíó 6.maí – 20 Days in Mariupol
Félögum í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu er boðið í bíó í Egilshöll mánudaginn 6. maí kl. 19:30 á hina margverðlaunuðu mynd 20 Days in Mariupol sem m.a. vann bandaríska Óskarinn fyrir bestu heimildamyndina. Sýningin er í samstarfi… AMÍS Bíó 6.maí – 20 Days in Mariupol